Grindavík – Víkingur Ó kl. 17:15 – frítt inn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík tekur á móti liði Víkings frá Ólafsvík í úrslitakeppni 1. deildar kvenna núna í dag kl. 17:15. Grindavík vann fyrri leikinn 0-4 og er því í lykilstöðu til að tryggja sér sæti í 4-liða úrslitum. Það er frítt inn á leikinn og hvetjum við Grindvíkinga til að fjölmenna og styðja við bakið á stelpunum okkar.

Áfram Grindavík!