Grindavík sækir Þór heim

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Íslandsmeistarar Grindavíkur sækja Þór í Þorlákshöfn heim í kvöld í úrvaldseild karla í kvöld kl. 19:15. Grindvíkingar eiga góðar minningar frá Þorlákshöfn frá því í vor þegar Íslandsmeistaratitli var landað eftir skemmtilegt einvígi við Þórsara.

Leikurinn hefst kl. 19:15 og um að gera að keyra Suðurstrandarveginn en það tekur aðeins rúmlega hálftíma að keyra á milli.