Grindavík sækir nýliða Selfoss heim

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík mætir nýliðum Selfoss í kvöld á Selfossvelli í Pepsideild karla kl. 19:15. Grindavík situr í botnsætinu með 1 stig eftir fjórðar umferðir en Selfoss er í sjötta sæti með 6 stig og hefur komið verulega á óvart. Alexander Magnússon snýr aftur í lið Grindavíkur en hann var í í leikbanni í síðasta leik.