Það verður sannkallaður stórleikur í Röstinni í íþróttahúsi KR þegar Grindavík sækir KR heim kl. 19:15. Grindavík er í 2. sæti deildarinnar og KR er aðeins tveimur stigur á eftir þrátt fyrir erfiða byrjun. Búast má við hörku leik eins og ávallt þegar þessi tvö lið mætast.
Staðan í deildinni er þessi:
1. Snæfell       7  6  1  708:610  12 
 2. Stjarnan      7  5  2  652:601  10 
 3. Grindavík     7  5  2  677:632  10 
 4. Þór Þ.        7  5  2  653:591  10 
 5. KR            7  4  3  582:595   8 
 6. Keflavík      7  4  3  589:575   8 
 7. Skallagrímur  6  3  3  500:484   6 
 8. Fjölnir       7  3  4  580:605   6 
 9. Njarðvík      7  2  5  600:622   4 
 10. ÍR            7  2  5  570:618   4 
 11. KFÍ           7  2  5  568:690   4 
 12. Tindastóll    6  0  6  463:519   0

