Grindavík sækir Keflavík heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sækir granna sína í Keflavík í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld kl. 19:15. Búast má við hörku leik, Keflavík er með 15 stig en Grindavík á botninum með 6. Grindvíkingar eru hvattir til þess að fjölmenn á völlinn. Keflavík burstaði fyrri leik liðanna í sumar 4-0 í Grindavík.