Grindavík sækir Keflavík heim í Lengjubikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sækir Keflavík heim í Lengjubikar karla í köfubolta í kvöld kl. 19:15. Búast má við hörku leik eins og ávallt þegar þessi tvö nágrannalið eigast við. Grindavík hefur fullt hús eða 4 eftir tvær umferðir í riðlinum en Keflavík hefur 2 stig.

Þegar liðin mættust í deildinni á dögunum fór Grindavík með öruggan sigur af hólmi.