Grindavík mætir KR kl. 17:00

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík mætir KR í Pepsideild karla í knattspyrnu á Grindavíkurvelli í dag kl. 17:00 (fimm). Athygli er vakin á óvenjulegum leiktíma. Grindavík er þegar fallið úr deildinni en KR er í 3. sæti en hefur fatast flugið í síðustu leikjum. Grindvíkingar spila því fyrst og fremst upp á stoltið í dag.