Grindavík losar Stephenson undan samningi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Körfuknattleiksdeild UMFG hefur hefur losað Bandaríkjamanninn Chris Stephenson undan samningi. Á heimasíðu UMFG segir að hann hafi engan veginn staðið undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar. Leit stendur yfir að nýjum leikmanni og er stefnt að því að hann komi til landsins sem fyrst.