Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikarnum kl. 14:00 Ungmennafélag Grindavíkur 17. apríl, 2017Íþróttafréttir, Knattspyrna Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikar karla í Egilshöll í dag kl. 14:00. Grindavík mætir KR í þessum úrslitaleik. Leikurinn átti að fara fram á Valsvelli en var færður inn vegna veðurs.