Grindavík í 7. sæti

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur töpuðu fyrir KR 88-68 í lokaumferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta. Sjöunda sæti varð hlutkskipti Grindavíkur annað árið í röð. 

Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 20/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/8 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Ingibjörg Jakobsdóttir 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 8, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst

Ein leik er óloki í deildinni en staðan er annars þessi:

1. Snæfell 27 24 3 2208:1780 48
2. Haukar 28 19 9 2112:1979 38
3. Keflavík 27 16 11 1984:1963 32
4. Valur 28 14 14 2036:1939 28
5. KR 28 11 17 1953:2012 22
6. Hamar 28 11 17 2011:2078 22
7. Grindavík 28 9 19 1955:2201 18
8. Njarðvík 28 7 21 1826:2133 14