Grindavík – Hamar verður leikinn núna á laugardaginn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út nýjan leiktíma fyrir leik Grindavíkur og Hamars í Dominosdeild kvenna sem frestað var í gær. Leikurinn mun fara fram núna á laugardaginn, þann 28. febrúar, kl. 16:00.