Grindavík datt niður í annað sætið

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík steinlá fyrir Fjölni í 1. deild karla 0-4. Þar með skaust Fjölnir upp í 1. sæti deildarinnar á kostnað Grindavíkur sem er enn í 2. sæti ásamt tveimur öðrum liðum sem öll eru með sömu markatöluna.

Myndband með helstu atvikum úr leiknum má sjá hér.

Staða er þessi þegar tvær umferðir eru eftir:
1. Fjölnir 20 11 4 5 32:23 37
2. Grindavík 20 11 3 6 42:31 36
3. Haukar 20 10 6 4 39:28 36
4. Víkingur R. 20 10 6 4 38:27 36
5. BÍ/Bolungarv 20 11 1 8 42:37 34
6. Leiknir R. 20 9 5 6 33:25 32
7. KA 20 8 5 7 34:28 29
8. Selfoss 20 8 3 9 42:32 27
9. Tindastóll 20 6 7 7 28:35 25
10. Þróttur 20 7 2 11 24:31 23
11. KF 20 4 6 10 22:32 18
12. Völsungur 20 0 2 18 15:62 2

Leikirnir sem eftir er má sjá hér