Gott fólk óskast í unglingaráð

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Unglingaráð knattspyrnudeildar UMFG auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa til að stýra starfi yngri flokkanna í Grindavík og aðstoða við ýmis verkefni. Nánari upplýsingar veitir Gauja, netfang gauja@grindavik.is, eða í síma 893 4272.