Gleðileg jólakveðja frá UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Ungmennafélag Grindavíkur sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsældir á nýju ári. Við þökkum kærlega öllum velunnurum félagsins, þjálfurum, iðkendum og síðast en ekki síst öllum frábæru sjálfboðaliðum/foreldrum fyrir frábært starf innan deildanna á liðnu ári.

Þökkum stuðninginn á liðnum árum.