Glæsilegur árangur á Páskamóti Júdófélags Reykjavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Judó

Grindvískir keppendur náðu frábærum árangri á Páskamóti Júdódeildar Reykjavíkur um nýliðna páskahelgi en alls nældu Grindvíkingar í 18 verðlaun á mótinu. Mikil gróska hefur verið í júdódeildinni í Grindavík undanfarin misseri og helst þar í hendur hvað við eigum marga efnilega og áhugasama iðkendur og metnaðarfulla þjálfara sem halda utan um starfið.

Hér má sjá lista yfir verðlaunahafa okkar á mótinu:

Dr. U15 -46 (3)
3. Ísar Guðjónsson/Grindavík
Dr. U15 -42 (2)
2. Kristinn Guðjónsson/Grindavík
Dr. U15 -34 (2)
1. Róbert Latkowski/Grindavík
2. Adam Latkowiski/Grindavík
Dr. U13 -50 (7)
1. Tinna Einarsdóttir/Grindavík
Dr. U13 -46 (4)
3. Agnar Guðmundsdon/Grindavík
Dr. U13 -42 (2)
1. Hjörtur Klemensson/Grindavík
Dr. U13 -38 (2)
2. Ágústa Olson/Grindavík
Dr. U10 -50 (3)
1. Snorri Stefánsson/Grindavík
Dr. U10 -42 (3)
1. Arnar Öfjörð/Grindavík
2. Björn Guðmundsson/Grindavík
Dr. U10 -38 (4)
2. Davíð Ásgrímsson/Grindavík
Dr. U10 -34 (4)
2. Jetlum Kastrati/Grindavík
3. Þórður Sigurjónsson/Grindavík
Dr. U9 -30 (4)
1. Bergur Helgason/Grindavík
Dr. U9 -27 (3)
2. Andri Júlíusson/Grindavík
Dr. U9 -25 (3)
3. Filip Karimanovic/Grindavík
Karlar -90 (5)
3. Aron Arnarsson/Grindavík