Gísli Þráinn Íslandsmeistari í bardaga

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Taekwondókappinn Gísli Þráinn Þorsteinsson vann til gullverðlauna í sínum flokki á Íslandsmótinu í bardaga sem haldið var í Laugardalnum fyrir skömmu. Gísli stóð sig frábærlega vel og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á afar sannfærandi hátt.

Á myndinni eru Björn Lúkas og Gísli Þráinn.