Meistaraflokkslið kvenna í fótboltanum spilar sinn fyrsta heimaleik í kvöld á móti HK. Til að vekja athygli á leiknum hafa stelpurnar látið útbúa skemmtilega auglýsingu, og við eigum eflaust eftir að sjá fleiri í sumar. Allir á völlinn og áfram Grindavík!
