Fundur fimleikadeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Íþróttafréttir

Miðvikudaginn 20. apríl 2016 verður fundur í Gjánni/íþróttamiðstöð hjá fimleikadeildinni kl 20:00

Fundarefni er:

Kosning formanns deildarinnar

Stjórnarkjör

Og önnur mál

Vonandi sjáum við sem flesta foreldra á fundinum.

Stjórn fimleikadeildarinnar