Frábær árangur á jólaskákmóti Samsuð

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík átti 11 öfluga fulltrúa á jólaskákmóti Samsuð sem haldið var um liðna helgi. Sjö af þeim enduðu í verðlaunasætum sem er frábær árangur en börnin úr Grindavík eru alla jafna fjölmennust og sigursælust á þessum mótum enda Grindavík eini staðurinn á Suðurnesjum þar sem hægt er að æfa skák sem íþrótt.

Jólameistari 2017 Yngri strákar varð: Björn Atli Guðmundsson Grindavík.

Jólameistari Yngri stúlkur varð: Svanhildur Róbertsdóttir annað sæti Birta Eiríksdóttir og þriðja sætið Kristólína Ósk Guðjónsdóttir allar úr Grindavík.

Eldri flokkur strákar: Gísli Grétar Sigurðsson varð í öðru sæti og Hjörtur Jónas Klemensson varð í þriðja