Forsala aðgöngumiða er hafin

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Forsala aðgöngumiða á úrslitaleik Grindavíkur og Stjörnunnar er hafinn heima hjá Ásu og Óskari Jens. Mikil ásókn er í miða og því um að gera að tryggja sér miðana í dag.  Athugið að kaupa þarf miða fyrir 15 ára og yngri en þeir kosta 500 kr.