Forsala á annan leik Þórs og Grindavíkur verður í dag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Forsala á annan leik Þórs og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla sem fram fer í Þorlákshöfn á morgun, fimmtudag, verður í dag miðvikudag frá kl. 17-20 á skrifstofu körfuknattleikdseildarinnar í einni af útistofunum við grunnskólann. 

Greiða verður með með reiðufé. Miðinn er sem fyrr á 1500 kr. Allir að tryggja sér miða sem fyrst! 

Það er verið að vinna í rútumálum og verður auglýst betur hér síðar.