Flöskusöfnun kvennaliðs Grindavíkur á morgun, sunnudag

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Körfubolti

Hin árlega flöskusöfnun leikmanna kvennaliðs Grindavíkur í körfuknattleik, fer fram á morgun, sunnudag og munu skvísurnar skjótast úr startblokkunum kl. 11:00 og ganga í öll hús í Grindavík.

Kjörið tækifæri að losa sig við dósir og flöskur og styðja við gott málefni í leiðinni.

Áfram Grindavík!