Fimleikadeild UMFG auglýsir eftir þjálfurum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fimleikadeild UMFG auglýsir eftir þjálfurum til starfa hjá deildinni. Iðkendur eru um 90 á aldrinum 6-16 ára. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af fimleikum eða einhvern grunn í hreyfingu. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Rakel Lind formann deildarinnar á fimleikarumfg@gmail.com