Fimleikadeild UMFG auglýsir eftir þjálfurum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fimleikadeild UMFG auglýsir eftir aðstoðar- og yfirþjálfara. Við leitum að barngóðum einstaklingum í þjálfarateymi okkar. Við gerum kröfu um sjálfstæð vinnubrögð og reynslu af fimleikum. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf þann 1. september. 

Umsóknir skal senda á fimleikadeildumfg@gmail.com