Drógust gegn liðum í neðri deildum

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Í hádeginu var dregið í 1. umferð í bikarkeppni KKÍ. Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur fengu andstæðinga úr neðri deildunum. Kvennaliðið mætir Víkingi Ólafsvík á útivelli og karlaliðið mætir 2. deildarliði Leikni, einnig á útivelli.