Dregið í riðla í firmakeppninni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Búið er að draga í riðla í Firmakeppni UMFG og Eimskips en keppni hefst í dag kl. 16:00 í íþróttahúsinu. Þar á Vísir titil að verja eftir að hafa unnið mótið síðustu tvö árin í karlaflokki. Tvö kvennalið mæta til leiks líkt og undanfarin ár. Leikið er að vanda í fjórum riðlum og úrslitaleikurinn áætlaður kl. 22:40. Leikjaplanið er eftirfarandi:

Leikjaplan (PDF skjal)