Dregið í 8-liða úrslit bikarsins

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Körfubolti

Í dag var dregið í 8-liða úrslit Powerade bikarsins. Grindavík er ríkjandi bikarmeistari kvenna, en þær mæta Haukum hér á heimavelli. Karlalið fékk útileik í sinni viðureign, en þeir heimsækja Fjósið í Borgarnesi þar sem 1. deilarlið Skallgríms tekur á móti þeim. 

8-liða úrslit karla

Njarðvík b – Keflavík ‪
Þór Þorlákshöfn – Haukar
Skallagrímur – Grindavík
Haukar b/KR – Njarðvík

8-liða úrslit kvenna

Valur – Snæfell
Keflavík – Skallagrímur
Grindavík – Haukar
Stjarnan – Hamar