Daníel Leó og Stefán Þór valdir í lokahóp U19

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Daníel Leó Grétarsson og Stefán Þór Pálsson leikmenn Grindavíkur hafa verið valdir í U19 ára landslið Íslands sem tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í Belgíu 8.-16. október næstkomandi. Hópinn má sjá hér