Daníel Leó á skotskónum með U-21 landsliðinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson skoraði fyrra mark Íslands í 2-4 tapi gegn Ungverjum í gær. Daníel kom Íslandi í 1-0 á 22. mínútu með skalla eftir hornspyrnu. Ísland varð að vinna leikinn til að tryggja sig á Evrópumótið meðan að Úkraínumenn höfðu að engu að keppa. Þrátt fyrir að sækja nánast án afláts í fyrri hálfleik urðu mörkin hjá Íslandi ekki fleiri og að lokum tapaði Ísland leiknum 2-4.

Mark Daníels má sjá á Vísi.