Byrja á erfiðum útileikjum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Í dag var dregið í töfluröð í úrvalsdeild karla og kvenna í körfubolta fyrir næstu leiktíð. Íslandsmeistarar Grindavíkur í karlaflokki sækja granna sína í Keflavík heim 7. október en nýliðar Grindavíkur í úrvaldsdeild kvenna sækja KR heim 3. október.

Töfluröðina í úrvalsdeild karla má sjá r.

Töfluröðina í úrvalsdeild kvenna má sjá hér.