Búningasala hjá körfuboltanum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Sala á búningum hjá körfuknattleiksdeildinni verður mánudaginn 5.október frá kl 17:30-18:30 í Gjánni
Búningurinn kostar 10.000.- kr og sokkar eru lika seldir á 1000.- kr og þarf að staðgreiða vörurnar við pöntun.