Bikarslagur gegn KR í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Í gær tryggðu stelpurnar sig í úrslitaleik Powerade bikarsins. Nú er komið að strákunum að fylgja þeim eftir. Þeir mæta KR í kvöld í Mustad höllinni og nú ríður á að mæta gul og glöð í stúkuna og hvetja strákana okkar áfram í úrslit. Leikurinn hefst kl. 19:15

Áfram Grindavík!