Bikarslagur á Grindavíkurvelli í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Það verður bikarslagur á Grindavíkurvelli kl. 19:15 í kvöld þegar stelpurnar taka á móti Tindastóli í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Við hvetjum Grindvíkinga til að fjölmenna á leikinn og hvetja okkar konur til sigurs. Athugið að árskort gilda ekki á leikinn.