Andrea Ásgrímsdóttir nýr golfkennari hjá GG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Andrea Ásgrímsdóttir hefur verið ráðinn sem golfkennari hjá Golfklúbbi Grindavíkur en Andrea er PGA golfkennari. Í fréttatilkynningu frá klúbbnum segir að það sé mjög mikilvægt fyrir Golfklúbb Grindavíkur að hafa PGA golfkennara á sínum snærum. Við bjóðum Andreu velkomna til Grindavíkur og til starfa fyrir GG.