Alexander og Scotty í banni

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Úrvalsdeildarlið Grindavíkur í fótboltanum verður án þeirra Alexanders Magnússonar og Scott Ramsay gegn Fylki á mánudagskvöld.  Tvímenningarnir voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda.