Æfingatöflur UMFG fyrir veturinn að tínast inn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Nú fara æfingar að byrja hjá deildum UMFG og eru æfingatöflunar að koma hægt og rólega inn á heimasíðuna. Judó deildin byrjar í dag og er síðan þeirra hér. Æfingarnar byrja í dag og krílatímar byrja 2. september.
Fimleikadeildin byrjar einnig á sama tíma og eru æfingatöflurnar hér.
Aðrar deildir koma svo inn vonandi í þessari viku og verður þær töflur settar inn á heimasíðuna um leið og upplýsingarnar berast.