Æfingatafla fótboltans veturinn 2012-2013

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Æfingar knattspyrnudeildar veturinn 2012-2013 eru komnar á fullt í fjölnota íþróttahúsinu Hópinu. Æfingatöfluna má sjá hér. Vel menntaðir þjálfarar stýra yngri flokkunum og fram undan eru mörg skemmtileg verkefni.