Það gleður okkur að tilkynna að frá og með mánudeginum 16. október mun Jóri taka við þjálfun sunddeildarinnar að fullu og þá fara allar æfingar í gang. Við verður með æfingar fyrir elsta hóp leikskólans og eldri. Við munum setja inn tímatöflu í næstu viku.
Jóri er búinn að standa sig frábærlega við þjálfun en hann hefur einungis geta tekið tvo daga í viku útaf vinnu sinni en núna mun hann þjálfa 4 daga í viku frá 16:30 – 19:30.
Stjórn sunddeildar UMFG.