Æfingar hefjast hjá körfuknattleiksdeild UMFG í dag

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Æfingar hjá körfuknattleiksdeild UMFG hefjast í dag, mánudaginn 2. september í öllum flokkum. Æfingatöfluna má sjá hér. Þjálfarar eru Aníta Sveinsdóttir, Ellert Magnússon, Unndór Sigurðsson, Atli Geir Júlíusson og Jóhann Þór Ólafsson,