Aðalfundur ÍS 2016

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Aðalfundur Íþróttabandalags Suðurnesja verður haldin miðvikudaginn 24. febrúar, kl.20:00. Fundurinn verður haldinn í golfskála Golfklúbbs Sandgerði

 

Dagskrá.

1. Setning fundar
2. Kosning fundarstjóra og ritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Lagðir fram reikningar til samþykktar 
5. Kosning formans ÍS
6. Kosið í stjórn ÍS 
7. Formenn félaga fara yfir starfið hjá sínum félögum
8. Önnur mál

Félagar innan Íþróttabandalags Suðurnesja eru hvattir til að mæta.