Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur á laugardaginn

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur verður haldinn í golfskálanum að Húsatóftum laugardaginn 21. janúar 2017, kl.13:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Golfklúbbnum vantar sjálfboðaliða til ýmissa nefndarstarfa, áhugasamir hafi samband við Halldór formann eða senda línu á gggolf@gggolf.is.

Félagar GG eru hvattir til að mæta á aðalfundinn.
Stjórnin.