Íþróttahúsið er lokað í dag 12. september og því falla niður allar æfingar. Æfingar verða skv. stundarskrá á mrogun föstudaginn 13. september
Taewondo æfingar 2013-2014
Taekwondo æfingar byrja 5.september 2013 Taekwondo æfingar hefjast aftur eftir sumarfrí í Grindavík fimmtudaginn 5. september 2013, í litla sal í íþróttahúsinu. Æfingarnar eru á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum. 1-2 bekkur kl 15:15 3.bekkur og eldri kl 16:00 Allir velkomnir að koma og prófa.
Taekwondo æfingar
Taekwondo æfingar byrja 5.september 2013 Taekwondo æfingar hefjast aftur eftir sumarfrí í Grindavík fimmtudaginn 5. september, í litla sal í íþróttahúsinu. Æfingarnar eru á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum. 1-2 bekkur kl 15:15 3.bekkur og eldri kl 16:00 Allir velkomnir að koma og prófa.
Hækkun Æfingagjalda UMFG
Nú hefur verið ákveðið að Ungmennafélag Grindavíkur hækki æfingagjöld fyrir skólabörn fædd árið 2007-1997. Ákveðið hefur verið að æfingagjaldið verði kr 22.500.- á barn fyrir allt árið 2013 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Æfingagjöldin eru fyrir tímabilið janúar – desember ár hvert. Fyrri hluti æfingagjaldanna ( 10.000.- kr ) hafa nú þegar verið settir inn …
Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ
Mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Skráningin fer fram hérna: http://skraning.umfi.is/ Unglingalandsmótin hafa verið afar vinsæl frá upphafi en keppendur á síðasta móti voru um 2000 talsins. Keppnisgreinar á mótinu verða fimleikar frjálsíþróttir glíma golf hestaíþróttir knattspyrna körfubolti motocross skák stafsetning sund strandblak og upplestur. Allir á aldrinum 11 – 18 ára geta keppt á mótinu en …
Lokahóf
Á fimmtudaginn 30.maí verður lokahóf deildarinnar. Iðkendur og foreldrar eiga að mæta tilbúin í leiki og fjör. Boðið verður upp á veitingar á eftir sem og verðlaunaðir nemendur ársins. Eftir lokahófið hefst sumarfrí. En fylgist endilega með bardagaleikjanámskeiðinu sem verður haldið í Keflavík í júní.
Lokahóf
Á fimmtudaginn 30.maí verður lokahóf deildarinnar. Iðkendur og foreldrar eiga að mæta tilbúin í leiki og fjör. Boðið verður upp á veitingar á eftir sem og verðlaunaðir nemendur ársins. Eftir lokahófið hefst sumarfrí. En fylgist endilega með bardagaleikjanámskeiðinu sem verður haldið í Keflavík í júní.
Frábær árangur á bikarmóti III
Í gær lauk þriðja og síðasta bikarmóti í bikarmótaröð TKÍ sem haldið var í íþróttahúsinu Sunnubraut í Reykjanesbæ. Iðkendur frá Taekwondo deild UMFG áttu góðu gengi að fagna en þeir skiluðu 11 verðlaunum í hús. Glæsilegur árangur hjá krökkunum, innilega til hamingju. Bestu þakkir fyrir frábært mót allir saman. Séstakar þakkir til hærri beltanna fyrir frábæra aðstoð á mótinu þ.e. …
Bikarmót 3. skipulag
Hér eru drög af skipulagi mótsins sem hefst á morgun 4. maí. Munið að mæta tímalega þar sem þetta eru aðeins drög og athugið einnig að skoða tímasetningu á báðum keppnisgreinum (púmse og sparring) http://www.tki.is/tki/frettir/bikarmot-iii-flokkar-timar-og-starfsmenn/