Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Skráningin fer fram hérna: http://skraning.umfi.is/ Unglingalandsmótin hafa verið afar vinsæl frá upphafi en keppendur á síðasta móti voru um 2000 talsins. Keppnisgreinar á mótinu verða fimleikar frjálsíþróttir glíma golf hestaíþróttir knattspyrna körfubolti motocross skák stafsetning sund strandblak og upplestur.   Allir á aldrinum 11 – 18 ára geta keppt á mótinu en …

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

  Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 3. apríl kl 20:00               Dagskrá fundarins:   Skýrsla stjórnar Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál.   Stjórnin  

Aðalfundir deilda UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

  Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnskólann.     Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars  2013 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar …

Jólafrí hjá hópum 2007-2009 í Fimleikum

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Jólafrí hjá hópum 2007,2008 og 2009 í Fimleikum. Síðustu æfingar fyrir jól hjá hópum 2007 og 2008 verður föstudaginn 14. desember og hjá hóp 2009 15. desember.   Þökkum fyrir samveruna á árinu sem er að líða. Kær kveðja, Sigrún og stjórn fimleikad.

Vesti fyrir fjáraflanir á vegum UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Stjórn UMFG lét nýverið gera vesti fyrir alla þá sem eru að ganga í hús í Grindavík að selja eða biðja um styrki vegna fjáraflanna á vegum Ungmennafélags Grindavíkur.  Vestin sjást vel í skammdeginu og eiga einnig að gefa til kynna á hvaða vegum börn og unglingar eru.  Vestin verða geymd í húsi UMFG sem er við Grunnskólann í Grindavík …

Æfingagjöld UMFG 2012

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Útskýringar vegna æfingagjalda UMFG 2012 Æfingagjöld UMFG eru 20.000.- kr á ári fyrir börn fædd 1996-2006 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Greiðslunum hefur verið skipt í tvo gjalddaga og er sent á kennitölur foreldra/forráðamanna. Hægt er að greiða inn á kröfuna með því að opna hana í heimabanka og breyta upphæðinni og greiða þá inn …

Maraþon fimleikadeildarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Maraþon fimleikadeildarinnar 11-12. maí 2012 Kl. 20 föstudaginn 11 maí síðastliðinn hófu krakkar á aldrinum 11-15 ára þátttöku í maraþoni í íþróttamiðstöðinni og voru það þreyttir en glaðir krakkar sem fóru heim uppúr kl 8 á laugardagsmorgunn.  Tókst þeim að safna 380.000 kr til tækjakaupa og viljum við þakka kærlega fyrir þessar yndislegu móttökur frá bæjarbúum.  Á morgunn, þriðjudaginn 22. …

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur mánudaginn 14. maí kl 20:00     Dagskrá fundarins: Skýrsla formanns Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál. Stjórnin  

Fimleikamót og maraþon

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Glæsilegur árangur á fimleikamóti á Laugarvatni. Þann 4.maí fóru 17 krakkar á aldrinum 11-15 ára á sitt fyrsta mót.  Haldið var á Laugarvatn þar sem 4 önnur lið í sambærilegum stærðar og getuflokki kepptu á trampólíni og loftdýnu.  Krakkarnir skemmtu sér frábærlega og ekki skemmdi fyrir að þau unnu 4 gull, 3 silfur og 5 brons.  Erum við óendanlega stolt …

Aðalfundur

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Sameiginlegur aðalfundur UMFG fyrir Judó, Taekwondo, Fimleika og skotdeild í mars 2012 Aðalfundur hjá Júdó, Taekwondo, Fimleika og Skotdeildum    var haldinn  á skrifstofu UMFG, mánudaginn 12. mars 2012  og hófst hann kl. 20:00.     Formaður UMFG Bjarni Már Svavarsson bauð fólkið velkomið og stakk upp á Gunnlaugi Hreinssyni sem fundarstjóra og Hallfríður Guðfinsdóttur sem ritara.   Fyrstur tók …