Nýtt Zumba námskeið í október

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Nýtt Zumba® Fitness hjá Jeanette Sicat í október. Námskeiðið hefst 6. október og fara tímarnir fram í Kvennó. Tímar eru á eftirfarandi dögum: Mánudögum kl 18:00 Þriðjudögum kl 17:30 Miðvikudögum kl 18:00 Verðskrá: 13.000 fyrir námskeið en 1.300 fyrir staka tíma. Námskeiðið er 12 skipti Skráning í fullum gangi í tölvupósti eða hjá Jeanette í síma 845- 0363.

Búningasala körfuknattleiksdeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með sölu/mátun á búningum föstudaginn 3. október frá kl 17:00-18:30 fyrir yngri flokka deildarinnar. Salan fer fram í útistofu UMFG við grunnskólann í Grindavík. Búningurinn kostar 10.000 kr. og og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun. Grindavíkursokkar verða líka til sölu og kosta þeir 1.000 kr.  

Siggi Þorsteins heldur í Viking

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Enn kvarnast úr liði Grindavíkur fyrir átökin í úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Fyrir skömmu var hinn bandaríski leikstjórnandi Brendon Roberson sendur heim og nú er það miðherjinn sterki, Sigurður Þorsteinsson, sem yfirgefur liðið en Sigurður hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Solna Vikings. Vistarskipti Sigga eru þó öll á jákvæðu nótunum, þó svo að við Grindvíkingar séum svekktir …

Lokahóf hjá 3. og 4. flokki karla í knattspyrnu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Lokahóf 3. og 4. flokks karla og kvenna fór fram á þriðjudaginn í síðustu viku og var hófið haldið í grunnskólanum. Þorlákur Árnason, þjálfari og fræðlustjóri KSÍ, hélt tölu yfir krökkunum, veitt voru verðlaun fyrir mætingu, framfarir og mikilvægustu leikmenn flokkana. Að lokum var síðan risa kökuhlaðborð að grindvískum sið. Viðurkenningar voru eftifarandi: 4.fl kvenna: Mikilvægasti leikmaður: Kristín Anítudótttir Mcmillan …

Búningasala Körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar verða með sölu/mátun á búningum föstudaginn 03.okt frá kl 17:00-18:30 fyrir yngri flokka deildarinnar. Salan fer fram í útistofu UMFG við grunnskólann í Grindavík Búningurinn kostar 10.000.- kr og og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun. Grindavíkursokkar verða líka til sölu og kosta þeir 1.000.- kr  

Daníel Leó og Guðrún Bentína bestu leikmennirnir

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG var haldið á laugardaginn í íþróttahúsinu og voru rúmlega 350 matargestir og um 500 manns á balli með Stjórninni. Veislustjórinn Örvar Þór Kristjánsson fór á kostum, KK var frábær og Helgi Björns kom gestum í gírinn fyrir ballið.Leikmenn ársins voru í kvennaflokki Guðrún Bentína Frímannsdóttir og í karlaflokki Daníel Leó Grétarsson. Fleiri myndir má finna á facebook …

Daníel Leó og Guðrún Bentína bestu leikmennirnir

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG var haldið á laugardaginn í íþróttahúsinu og voru rúmlega 350 matargestir og um 500 manns á balli með Stjórninni. Veislustjórinn Örvar Þór Kristjánsson fór á kostum, KK var frábær og Helgi Björns kom gestum í gírinn fyrir ballið.Leikmenn ársins voru í kvennaflokki Guðrún Bentína Frímannsdóttir og í karlaflokki Daníel Leó Grétarsson. Fleiri myndir má finna á facebook …

Tommy Nielsen nýr þjálfari Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Knattspyrnudeild UMFG og Tommy Nielsen undirrituðu í dag samning um að Tommy muni taka að sér þjálfun meistaraflokk karla næsta keppnistímabil. Knattspyrnudeild og Milan Stefán Jankovic hafa komist að samkomulagi um að Milan láti af þjálfun meistaraflokks félagsins.    Daninn Tommy Nielsen lék um árabil með FH og var þar lykilmaður í vörn liðsins. Undanfarin tvö ár var hann spilandi …

Uppskeruhátíð hjá yngri flokkunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Uppskeruhátíð yngri flokkanna í fótbolta er í dag og á morgun og er sem sagt tvískipt. Uppskeruhátíð 4. flokks og 3. flokks karla og kvenna í knattspyrnu verður haldin á þriðjudaginn 23. september kl. 17:00 á sal Grunnskóla Grindavíkur. Dagskrá:   • Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari -mun koma og halda skemmtilegan pistil.• Verðlaunaafhending.• Hið fræga kökuhlaðborð er á sínum stað en undanfarin …