Grindavík mætir Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Það lið sem sigrar fyrr þrjá leiki kemst áfram. Fyrsti leikur liðanna er í Grindavík næsta þriðjudag. Leikjaprógrammið er eftirfarandi:
1. Þriðjudaginn 10.apríl klukkan 19:15 í Grindavík
2. Föstudaginn 13.apríl klukkan 19:15 í Ásgarði Garðabæ
3. Mánudaginn 16.apríl klukkan 19:15 í Grindavík
4. Fimmtudaginn 19.apríl klukkan 19:15 (ef þess þarf) Ásgarði Garðabæ
5. Sunnudaginn 22.april klukkan 19:15 (ef þess þarf) Grindavík