Kjöri á íþróttmanni og íþróttakonu ársins í Grindvík verður að venju lýst á gamlársdag. Hófið fer fram í Gjánni, félagsaðstöðu UMFG í íþróttamiðstöðinni, kl. 13:00. Athöfnin er öllum opin og Grindvíkingar hvattir til þess að fagna glæsilegu íþróttaári með íþróttafólkinu okkar. Tilnefningarnar í ár eru eftirfarandi:
Tilnefndir sem íþróttamenn ársins, í stafrófsröð:
Aron Snær Arnarsson – tilnefndur af júdódeild UMFG
Andri Rúnar Bjarnason – tilnefndur af knattspyrnudeild UMFG
Enok Ragnar Eðvarsson – tilnefndur af Hestamannafélaginu Brimfaxa
Hjálmar Hallgrímsson – tilnefndur af Golfklúbbi Grindavík
Ingólfur Ágústsson – tilnefndur af hjólreiðdeild UMFG
Ólafur Ólafsson – tilnefndur af körfuknattleiksdeild UMFG
Tilnefndar sem íþróttakonur ársins, í stafrófsröð:
Andrea Ásgrímsdóttir – tilnefnd af Golfklúbbi Grindavíkur
Dröfn Einarsdóttir – tilnefnd af knattspyrnudeild UMFG
Embla Kristínardóttir – tilnefnd af körfuknattleiksdeild UMFG
Katrín Ösp Eyberg Rúnarsdóttir – tilnefnd af hestamannafélaginu Brimfaxa
Sandra Dögg Guðlaugsdóttir – tilnefnd af reiðhjólanefnd UMFG
Hér að neðan má svo sjá myndband með öllum tilnefningunum ásamt rökstuðning: