Frítt inn á stórleik Grindavíkur og FH

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík sækir FH heim í Kaplakrika á morgun, sunnudag, í sannkölluðum stórleik en liðið eiga í harðri baráttu um sæti í Evrópukeppninni að ári. Leikurinn hefst kl. 17:00 og er frítt inn. Við hvetjum Grindvíkinga til að fjölmenna og láta vel í sér heyra í stúkunni. Þinn stuðningur skiptir máli.

Áfram Grindavík!