Grindavík tekur á móti Blikum í kvöld Ungmennafélag Grindavíkur 20. júní, 2017Íþróttafréttir, Knattspyrna Grindavíkurkonur taka á móti Breiðabliki í kvöld í Pepsi-deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:15 og mælum við með góðum og gulum úlpum í stúkuna í kvöld.