Grindvíkingar eiga fimm glæsilega fulltrúa í U15 ára landsliði stúlkna sem leikur á hinu árlega Copenhagen-Invitational mótinu í Farum í Danmörku, en mótið hófst í dag. Grindavík átti raunar sex fulltrúa í liðinu en Anna Margrét Lucic Jónsdóttir varð fyrir því óhappi að puttabrotna rétt fyrir mót og heltist því úr lestinni á lokasprettinum. Hún fylgdi liðinu þó út og var hluti af hópnum sem fór á mótið.
U15 stúlkur
Aníta Sif Kristjánsdóttir · Grindavík
Erna Dís Friðriksdóttir · Keflavík
Bríet Ófeigsdóttir · Breiðablik
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Gígja Marín Þorsteinsdóttir · Hamar
Helga Sóley Heiðarsdóttir · Hamar
Hjördís Lilja Traustadóttir · Keflavík
Jenný Elísabet Ingvarsdóttir · Keflavík
Jenný Geirdal Kjartansdóttir · Grindavík
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Perla María Karlsdóttir · Hrunamenn
Sara Lind Kristjánsdóttir · Keflavík
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Telma Rún Ingvadóttir · Keflavík
Þórdís Rún Hjörleifsdóttir · Breiðablik
Þórunn Friðriksdóttir · Njarðvík
Una Rós Unnarsdóttir · Grindavík