Grindvíkingar færðu Valsmönnum fyrsta tap þeirra í sumar á Grindavíkurvelli í gær, en Andri Rúnar Bjarnason skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Grindavíkur. Andri hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum og er kominn með 5 mörk. Eftir þennan sigur er Grindavík í 3. sæti deildarinnar með 10 stig þegar 5 umferðir eru að baki.
Frábært myndasafn á Fótbolta.net eftir Benóný Þórhallsson.
Viðtal við Óla Stefán eftir leik:
Viðtal við Gunnar Þorsteinsson eftir leik: